top of page
Forsíða
Plöntutíð er vettvangur fyrir sviðslistamenn sem leitast við að skapa verk sem standa fyrir utan hina mannhverfu frásagnahefð. Markmið hátíðarinnar er að styðja við nýsköpun og þróun á listrænum hugmyndum sem taka mið af vist dramatúrgíu (eco-dramaturgy).

Plöntutíð var haldin í fyrsta skipti 4.– 6. september 2020 í Reykjavík og í annað sinn 3.-5. september 2021 á Stór-Reykajrvíkursvæðinu. Hátiðin er haldin í þriðja sinn 2022 á Íslandi með viðburðum dreifðum yfir árið og í Finnlandi undir formerkjunum Kasviaika.

Kasviaika 2022 - Heimildarmynd

eftir Baltasar Breka Samper

bottom of page