top of page
thank you.jpg
PLO_2021_FBevent_1920x1005_takkfyrir_v1.png

3. sept.

Tímasetning tilkynnt síðar

Árið 1979 tók Mierle Laderman Ukeles í höndina á yfir 8500 starfsmönnum Hreinlætisstofnunar New York borgar í yfir heilt ár og sagði “Takk fyrir að halda New York borg á lífi”. Í þessu sviðsverki, vörpuðu listamennirnir ljósi á þá meðlimi samfélagsins sem verða oftast fyrir neikvæðri orðræðu á almennings- og einkasviðum. Þrátt fyrir að samfélagið gæti ekki gengið án "blákraga" starfskrafta eru það einmitt störfin sem oftast verða fyrir efnahagslegri kúgun. 
Ef skoðaðar eru forsendur fyrir efnahagslegri kúgun með póst-húmanískri orðræðu til hliðsjónar þá eru hýsdýr sá hópur lífvera sem er hvað mest kúgaður. 
Mikil iðnvæðing og framleiðsla í landbúnaði gerir það að verkum að iðnaðurinn er uppfullur af misnotkun, jafnvel á sameindastigi. Tilvist húsdýranna er mjög háð tilvist okkar upp að því marki að þau geta í mörgum tilfellum ekki lengur lifað án kvalara síns. Hins vegar hafa orðið breytingar á þessu og samúð og samkennd gagnvart húsdýrum hefur aukist. Þessi söguskoðunar gjörningur „Þakka þér fyrir að halda okkur á lífi“ er þakklætisvottur til húsdýra sem starfskraftar innan millitegundarsamfélagsins okkar. Gjörningurinn undirstrikar mikilvægi húsdýra í samhengi við sögu mannkyns.
Í þessari sýningu, sem streymt verður á netinu, mun performerinn þakka húsdýrum (kindum, kjúklingum, hundum) frá bæ á Austurlandi fyrir að halda okkur - mönnum á lífi.

Um listamanninn.

Wiola Ujazdowska is an art worker, performer and curator living in Iceland. 
She holds an M.A in Art Theory from Nicolaus Copernicus University, Torun, Poland where she also studied Painting at the Department of Fine Arts in Lech Wolski master studio. 
2012-2013 she studied in CICS, Cologne, Germany. Since 2014 she has been based in Reykjavik. Her works have been shown in the U.S.A, Portugal, Germany, Poland, Slovakia, Iceland and are in private collections in Germany, UK, Poland and Iceland.
Ujazdowskas practice is balancing between socially engaged art, happenings/performances, video and paintings in which she talks about experiences of excluded groups in Nordic societies to show global phenomenons in a local context. She is mostly focusing on the group that she is most familiar with - working class migrants from East Europe. Methodology that she uses in her projects is inspired by anthropology and literature studies focused on linguistic processes of othering, post-humanistic perspectives on the other and philosophical concepts of identity and labor. Her practice is a rejection of the traditional way of making artworks in favor of collective creation and recycling already existing objects and materials to avoid overproduction of art.
Ujazdowska also works as curator in MMF/Slaturhusid in Egilsstadir, East of Iceland and is represented by a DESA UNICUM- biggest and oldest national polish art auction house.

bottom of page