top of page
PLO_2021_FBevent_1920x1005_kaeragulrot_v1 (1).png

4. sept. 19:00

Skeljanesi 21

Hvernig á að byggja upphækkuð beð? Hversu margar gulrætur vaxa af einu fræi? Kæra gulrót, hvernig líður þér?
Við bjuggum til þéttbýlisgarð í Skeljanesi til að finna svör við þessum spurningum og til að undirbúa persónulegan kvöldverð þar sem komið er fram við grænmetið af virðingu og það fær persónuleikann sinn aftur: Kæra Gulrót, fyrirgefðu að ég gleymdi þér úti í kuldanum.

 

Viðburður fer fram á ensku.

Aðstandendur eru Jakub Ziemann og Yelena Arakelow.
Jakub Ziemann er kokkur og elskar að matreiða fyrir aðra. Hann hefur reynslu af lókal og sjálfbærum afurðum og nýstárlegum matarupplifunum. Hann er lífeðlisfræðingur og hefur áhuga á að samþætta reynslu sína við rauðrófur í tímaflakki. 

Yelena Arakelow er samtíma dansari og danshöfundur með aðsetur í Reykjavík. Hún hefur áhuga á tilraunakenndri gjörningalist og er meðlimur tóma rýmisins í Skeljanesi sem er sviðslista tilraunasvið. Hún er áhugamaður um garðyrkju og elskar að dansa við íslenskt grænkál.
 

bottom of page