
Tilkynningar
29. jún. 2022
Náttúruhneigð 23.júlí með Írisi Stefaníu Skúladóttur
Fyrsti viðburður sumarsins. Komdu í æsandi ferðalag með Írisi og leyfðu þér að upplifa jörðina sem elskhuga þinn.
29. jún. 2022
Listamenn Kasviaika 2022
Listamenn Kasviaika 2022 hafa verið valdir. Taktu dagana 13.-14. ágúst frá ef þú verður í Finnlandi!
23. apr. 2022
Opið kall eftir listamönnum á Íslandi 2022
Ert þú að vinna með vistdramatúrgíu? Ertu með hugmynd að vistmiðjuðu sviðslistaverki?
23. apr. 2022
Kasviaika í Finnlandi leitar að listamönnum
Kasviaika calls for Finland based performance artists
19. feb. 2022
Vettvangsferð til Finnlands
Undirbúningur fyrir afleggjara hátíðarinnar í Finnlandi.
15. feb. 2022
Plöntuleikhús vinnusmiðja í Sjóminjasafninu
Á plöntuleikhússmiðju á Sjóminjasafninu í Reykjavík býðst plöntusérfræðingum á öllum aldri að prófa sig áfram í leikritun og búa til hugmyndir fyrir senur sem leiknar eru fyrir, með eða af plöntum. Farið verður í leiki og gerðar leiklistaræfingar.
13. nóv. 2021
Sjálfbær samruni í Norræna húsinu
Listrænn stjórnandi Plöntutíðar tók þátt í viðburðaröðinni „Sjálfbær samruni – samtal lista og vísinda um sjálfbærni“ á vegum Stofnunar Sæmundar fróða.
10. ágú. 2021
Dagskrá Plöntutíðar 2021 lítur dagsins ljós!
Í ár verða vinnustofur og fjöldi sviðsverka sýnd í óhefðbundnum rýmum víðsvegar um Reykjavík og Kópavog.
25. júl. 2021
LEIT AÐ KRÖKKUM!
Sýningin Plöntuleikhús leitar að áhugasömum krökkum á aldrinum 9-12 ára til að taka þátt í vinnustofu og sýningu á Plöntutíð 5. September.
25. maí 2021
BRUM SUMARNÁMSKEIÐ Í NÁTTÚRUPERLU
ERTU KRAKKI OG HEFUR ÁHUGA Á TRJÁM OG TÓNLIST?
25. maí 2021
LEIT AÐ KRÖKKUM!
Plöntuleikhúsið er tveggja vikna námskeið frá 5. - 16. júlí fyrir krakka sem hafa áhuga á að búa til Plöntuleikhús.
13. feb. 2021
Opið kall
Hefur þú verið að þróa performans fyrir plönturnar þínar? Hefur þú verið að sefa loftlagskvíða með sviðslislista- og leikhús tækninni þinni?
10. feb. 2021
Plöntutíð á Hugarflugi 2021
Í hringborðsumræðunum á vegum Hugarflugs, árlegri ráðstefnu Listaháskóla Íslands, fjölluðu sviðslistamenn sem áttu verk á fyrstu hátíðinni um kveikjurnar að baki verkanna og hvers vegna þau velja að vinna verk fyrir og/eða með plöntum. Auk þess voru áhorfendur leiddir í gengnum örverk sem gaf vísi að því hvers konar verk voru til umfjöllunar.