top of page

Leit að unglingum!

Plöntutíð

16. maí 2021

Leitum að undlingum í verk Ásrúnar Magnúsdóttur.

Ásrún Magnúsdóttir verður með verk á hátíðinni í ár og leitar nú að 100 unglingum til að taka þátt í verkinu. Það verður sýnt fyrstu helgina í september og hér er hægt að lesa meira og skrá sig, eða börnin sín, eða nemendurna sína, eða einhvern sem þið haldið að gæti átt erindi.



bottom of page