top of page

Plöntutíð á Hugarflugi 2021

Plöntutíð

10. feb. 2021

Í hringborðsumræðunum á vegum Hugarflugs, árlegri ráðstefnu Listaháskóla Íslands, fjölluðu sviðslistamenn sem áttu verk á fyrstu hátíðinni um kveikjurnar að baki verkanna og hvers vegna þau velja að vinna verk fyrir og/eða með plöntum. Auk þess voru áhorfendur leiddir í gengnum örverk sem gaf vísi að því hvers konar verk voru til umfjöllunar.


Þátttakendur á hringborðsumræðum:

Andrea Elín Vilhjálmsdóttir

Anna Katrín Einarsdóttir

Búi Bjarmar Aðalsteinsson

Gunnur Martinsdóttir Schlüter

Hrefna Lind Lárusdóttir

Kara Hergils

Lóa Björk Björnsdóttir

Ragnheiður Erla Björnsdóttir

Vala Höskuldsdóttir

bottom of page