top of page

Vettvangsferð til Finnlands

Plöntutíð

19. feb. 2022

Undirbúningur fyrir afleggjara hátíðarinnar í Finnlandi.

Listrænn stjórnandi og verkefnastjóri fóru til Finnlands dagana 28.janúar - 14.febrúar að skoða möguleikann á að setja upp Plöntutíðar afleggjara í Hyrynsalmi. Evrópski ferðastyrkurinn i-Portunus styrkir undirbúningsvinnuna sem er samstarf við sjálfstæða framleiðandann Tiina Pehkonen og Mustarinda residensíuna. Myndirnar eru teknar í ævintýralegri vettvangsferð um snæviþaktan skóginn á snjóþrúgum.






bottom of page