top of page
Announcements
15. feb. 2022
Plöntuleikhús vinnusmiðja í Sjóminjasafninu
Á plöntuleikhússmiðju á Sjóminjasafninu í Reykjavík býðst plöntusérfræðingum á öllum aldri að prófa sig áfram í leikritun og búa til hugmyndir fyrir senur sem leiknar eru fyrir, með eða af plöntum. Farið verður í leiki og gerðar leiklistaræfingar.
10. feb. 2021
Plöntutíð á Hugarflugi 2021
Í hringborðsumræðunum á vegum Hugarflugs, árlegri ráðstefnu Listaháskóla Íslands, fjölluðu sviðslistamenn sem áttu verk á fyrstu hátíðinni um kveikjurnar að baki verkanna og hvers vegna þau velja að vinna verk fyrir og/eða með plöntum. Auk þess voru áhorfendur leiddir í gengnum örverk sem gaf vísi að því hvers konar verk voru til umfjöllunar.
bottom of page