top of page
Announcements

29. jún. 2022

Náttúruhneigð 23.júlí með Írisi Stefaníu Skúladóttur

Fyrsti viðburður sumarsins. Komdu í æsandi ferðalag með Írisi og leyfðu þér að upplifa jörðina sem elskhuga þinn.

Náttúruhneigð  23.júlí með Írisi Stefaníu Skúladóttur

29. jún. 2022

Listamenn Kasviaika 2022

Listamenn Kasviaika 2022 hafa verið valdir. Taktu dagana 13.-14. ágúst frá ef þú verður í Finnlandi!

Listamenn Kasviaika 2022

23. apr. 2022

Opið kall eftir listamönnum á Íslandi 2022

Ert þú að vinna með vistdramatúrgíu? Ertu með hugmynd að vistmiðjuðu sviðslistaverki?

Opið kall eftir listamönnum á Íslandi 2022

23. apr. 2022

Kasviaika í Finnlandi leitar að listamönnum

Kasviaika calls for Finland based performance artists

Kasviaika í Finnlandi leitar að listamönnum

19. feb. 2022

Vettvangsferð til Finnlands

Undirbúningur fyrir afleggjara hátíðarinnar í Finnlandi.

Vettvangsferð til Finnlands

15. feb. 2022

Plöntuleikhús vinnusmiðja í Sjóminjasafninu

Á plöntuleikhússmiðju á Sjóminjasafninu í Reykjavík býðst plöntusérfræðingum á öllum aldri að prófa sig áfram í leikritun og búa til hugmyndir fyrir senur sem leiknar eru fyrir, með eða af plöntum. Farið verður í leiki og gerðar leiklistaræfingar.

Plöntuleikhús vinnusmiðja í Sjóminjasafninu

13. nóv. 2021

Sjálfbær samruni í Norræna húsinu

Listrænn stjórnandi Plöntutíðar tók þátt í viðburðaröðinni „Sjálfbær samruni – samtal lista og vísinda um sjálfbærni“ á vegum Stofnunar Sæmundar fróða.

Sjálfbær samruni í Norræna húsinu

10. ágú. 2021

Dagskrá Plöntutíðar 2021 lítur dagsins ljós!

Í ár verða vinnustofur og fjöldi sviðsverka sýnd í óhefðbundnum rýmum víðsvegar um Reykjavík og Kópavog.

Dagskrá Plöntutíðar 2021 lítur dagsins ljós!

25. júl. 2021

LEIT AÐ KRÖKKUM!

Sýningin Plöntuleikhús leitar að áhugasömum krökkum á aldrinum 9-12 ára til að taka þátt í vinnustofu og sýningu á Plöntutíð 5. September.

LEIT AÐ KRÖKKUM!

25. maí 2021

BRUM SUMARNÁMSKEIÐ Í NÁTTÚRUPERLU

ERTU KRAKKI OG HEFUR ÁHUGA Á TRJÁM OG TÓNLIST?

BRUM SUMARNÁMSKEIÐ Í NÁTTÚRUPERLU

25. maí 2021

LEIT AÐ KRÖKKUM!

Plöntuleikhúsið er tveggja vikna námskeið frá 5. - 16. júlí fyrir krakka sem hafa áhuga á að búa til Plöntuleikhús.

LEIT AÐ KRÖKKUM!

16. maí 2021

Leit að unglingum!

Leitum að undlingum í verk Ásrúnar Magnúsdóttur.

Leit að unglingum!

1. apr. 2021

Listamennirnir 2021

-

Listamennirnir 2021

13. feb. 2021

Opið kall

Hefur þú verið að þróa performans fyrir plönturnar þínar? Hefur þú verið að sefa loftlagskvíða með sviðslislista- og leikhús tækninni þinni?

Opið kall

10. feb. 2021

Plöntutíð á Hugarflugi 2021

Í hringborðsumræðunum á vegum Hugarflugs, árlegri ráðstefnu Listaháskóla Íslands, fjölluðu sviðslistamenn sem áttu verk á fyrstu hátíðinni um kveikjurnar að baki verkanna og hvers vegna þau velja að vinna verk fyrir og/eða með plöntum. Auk þess voru áhorfendur leiddir í gengnum örverk sem gaf vísi að því hvers konar verk voru til umfjöllunar.

Plöntutíð á Hugarflugi 2021

Read more
bottom of page